
Umhverfi
Heimilisfang: Kirkjubær II, 880 Kirkjubæjarklaustur
Google Kort: Tjaldstæðið Kirkjubær II, smáhýsi og tjaldsvæði
GPS: N 63 47,507 W 018 02,887
Þjónustuhúsið
Allir gestir á tjaldsvæðisins og smáhýsanna geta notað aðstöðuna í þjónustuhúsinu og þar má hlaða síma og smærri raftæki. Vegna þess að allt vatn þarf að hita með rafmagni verður að greiða fyrir sturtur, sjá prices.
Aðstaða
- Eldunaraðstaða
- Borðstofa
- Salerni
- Sturtur
- Þvottavél
- Þurrkari
Aðeins fyrir næturgesti
Ferðamenn sem ekki dvelja á tjaldsvæðinu eru beðnir um að nota ekki aðstöðuna í þjónustuhúsinu. Ef fólk þarf að komast á salerni eru almenningssalerni opin allan sólarhringinn í Skaftárstofu, gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs.Gestastofan er staðsett við Hringveg 1, um 2 km vestur af Kirkjubæjarklaustri.

